6.9.2009 | 20:17
Nafnlausar bleyður.
Vonandi verður þessi umræða til að hreinsa út nafnlausa dulkóðaða bloggara sem koma óorði á okkur hina með skrifum sínum í skjóli nafnleyndar.
Er nokkuð annað hægt að gera nema skora á þá að koma upp úr rottuholum sínum og taka þátt í þessu samfélagi með okkur hinum undir fullu nafni og kennitölu.
Björgvin G.: Ný vídd í nafnlausu níði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig getur einhver annar bloggari en þú komið óorði á þig sem bloggara.
Hverjir heimta nafn og kennitölu líka... jú það er kína.
Annars er þetta bara blaður í Bjögga að draga upp kjaftasögu um sjálfan sig og heimta ritskoðun, höft á mál og persónufrelsi.
Taktu líka eftir að þeir sem hafa verið að væla um nafnlaus blogg undanfarið eru allir helstu spilarar í spillingu og hruni íslands...
ekki hef ég tekið eftir því að nafnlaust fólk vaði hér uppi og geri usla frekar en þeir sem skrifa undir nafni
Mikið hefði nú verið gott ef hann hefði verið svona ákafur í starfi sínu.....
Þú ert að falla fyrir plotti þessara manna
DoctorE (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 20:28
Þú ert ekkert sérstaklega djúpur DoctorE.
Menn sem níða í skjóli nafnleyndar gera orðið "bloggari" að skammaryrði.
Jón Ingi Cæsarsson, 6.9.2009 kl. 20:36
hann var bara lélegur "stjórnmálamaður,, og það er ekki mér að kenna.
Virðingarfyllst Axel Guðmundsson 270144-2419
axel gudmundsson (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 22:05
,,Er nokkuð annað hægt að gera nema skora á þá að koma upp úr rottuholum sínum og taka þátt í þessu samfélagi með okkur hinum undir fullu nafni og kennitölu."
Sagði Hitler ekki eitthvað svipað.
Viðar Helgi Guðjohnsen (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 00:11
Ég mótmæli svona grunnum alhæfingum.
Georg O. Well (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 07:29
Afsakið - kannski það sé ekki gott að 'níða' yfirleitt, ég las þetta sem 'skrifa' í fljótfærni.
En það er samstillt átak um allan heim að þrengja að tjáningafrelsi og því er mér og mörgum öðrum heitt í hamsi þegar við lesum þessar fréttir (sem leggjast á sömu árar) og sjáum fólk fagna þessu myrkri.
Georg O. Well (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.