29.8.2009 | 13:52
Talar tungum tveim.
Bjarni Benediktsson veldur manni meiri og meiri vonbrigðum. Maður sem virtist traustur og vammlaus hefur reynst tvöfaldur í roðinu á harðahlaupum frá fortíð sinni og fyrri yfirlýsingum.
Þessi nýjasta fullyrðing hans um að hafni Holllendingar og Bretar fyrirvörum á Icesave eigi ríkisstjórnin að segja af sér. Þetta er eitt mesta rugl sem frá manninum hefur komið.
Ríkisstjórnin var búin að semja um Icesave og samningar höfðu verið undirritaðir. Þingið fer síðan höndum um málið í fullri samvinnu allra flokka nema Framsóknar og niðurstaða fæst og er samþykkt þó svo Sjálfstæðismenn hafi ekki haft pólitíska siðgæðisvitund til að samþykkja vinnu eigin þingmanna í Fjárlaganefnd.
Ef að þetta er ekki að tala tungum tveimur eins og Bjarni geri í þessu máli. Það var þingið sem breytti forsendum þeim sem ríkisstjórnin hafði lagt upp og var gott mál.
En þegar maður verður vitni að þessum tvískinnungi Bjarna Ben fer maður í alvöru að velta fyrir sér að krafa Sjálfstæðismanna um fyrirvara við Icesavesamninginn hafi haft þann eina tilgang að honum yrði hafnað af Bretum og Holllendingum en ekki það að þeir væru á hugsa um þjóðarhag er Sjálfstæðisflokkurinn lengra leiddur í pólitískri spillingu og vanhæfni en maður hafði gerst sér grein fyrir.
Víki verði fyrirvörum hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kemur mér zero á óvart. Zero.
Tilgangurinn allan tíman.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 29.8.2009 kl. 14:01
Skrif þín Jón koma engum á óvart - það er tvennt sem sameingar vg og sf - völd og hatur á Sjálfstæðisflokknum -
Óðinn Þórisson, 29.8.2009 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.