Boðið upp í dans. ?

Innbrotahrina í Reykjavík og nágrenni.

Umræðan um vanda löggæslunnar hefur ekki farið framhjá nokkrum manni. Líklegt er að skortur á löggæslu freisti óheiðarlegra manna að nýta sér það ástand til hins ítrasta.

Lögreglan á höfðuborgarsvæðinu er í fjársvelti og allt of fáir lögreglumenn eru til að halda upp löggæslu til að tryggja öryggi borgaranna.

Það hefur heldur ekki verið neinn skortur á að láta þá vita að ástandið sé slæmt og vafalaust hefur hlakkað í mörgum ræningjanum að heyra af vanda lögreglunnar.

Ástandið er óviðunandi og ég spyr mig líka... hvar er markalínan við að láta hina óheiðarlega vita í smáatriðum hvað löggæslan er lömuð ?

Það hefur ekki farið framhjá nokkrum manni að lögreglan er ekki í stakk búinn að vernda borgaranna og þá má reikna með að menn notfæri sér það ástand.

Löggæsluna þarf að auka stórlega og láta vita af því með sama hætti og hversu lömuð hún er.


mbl.is Innbrotahrina í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já, þú segir nokkuð! Hefur ekki hin seini ár verslunarmannahelgin verið hávertíð innbrotsþjófa, alveg eins og mesta veiðin í ám er þegar fiskurinn er genginn í hana?

Hefðu fleiri löggur niðri á stöð stoppað innbrotin? Það er ég alls ekki viss um og efast stórlega um.

Áhrif kreppunnar á afbroatheiminn eru eflaust nokkur og kannski þarf lögreglan að beina áherslum sínum að örðum hlutum en þeim að reyna að nappa fólk á 65 í Ártúnsbrekkunni?

Jón Halldór Guðmundsson, 4.8.2009 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband