Þunglyndir blaðamenn ?

Ég held að það sé mikið álag og niðurdrepandi að vera blaðamaður. Í bráðum ár hafa þeir einbeitt sér að hörmungafréttum og hamfaraspám.

  • Kreppan á Íslandi
  • Kreppan í heiminum.
  • Svínaflensan... nákvæmlega fylgst með þegar einhverjir látast einhversstaðar.
  • Svarti dauði í Kína... tveir látnir .. líklega fáum við það jafnóðum ef einhverjir bætast við.
  • Svikulir fjármálamenn.
  • Vond stjórnvöld.
  • Vondir útlendingar.
  • Jarðskjálfta og eldgosaspár sjáenda.
  • Ónýtir þingmenn.
  • Fjárlagahalli.
  • Skuldir heimilanna
  • Gjaldþrot fyrirtækja.
  • 1000 önnur svipuð....mál.

Mikið held ég að það sé erfitt að hafa það að aðalstarfi að vera í þessum gír daginn út og inn. Blaðamenn eiga alla mína samúð.

Það er örugglega notalegt að blanda gleðifréttum inn í þessa flóru af og til.


mbl.is Annað dauðsfall af völdum plágu í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Þetta er skarplega athugað og vel fram sett. Svo tekur út yfir allan þjófabálk þegar þeir birta orðrétt upp úr dómum lýsingar á nauðgunum á litlum börnum. Þeir birta þetta á fréttasíðum og eru svo alveg hissa á því að unga fólkið skuli ekki vilja lesa blöð. Líklega eru foreldrarnir búnir að passa upp á það að ungviðið komist ekki í hroðann.

Margrét Sigurðardóttir, 3.8.2009 kl. 12:22

2 identicon

+ Ný tegund af HIV veirunni úr górillum :-/

Ýr (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 13:57

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nú var ég hrygg og bálreið,sem betur fer sá ég ekki þessa "dómslýsingu" hvísla að ykkur, vil slagta þeim sem fara svona með börn.(nú verður mér hent út).

Helga Kristjánsdóttir, 3.8.2009 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband