21.7.2009 | 12:10
Framsókn er alltaf áhyggjufull.
Framsóknarflokkurinn er alltaf áhyggjufullur ef hann er ekki við kjötkatlana. Viðbrögð formanns flokksins eru að vísu ekki áhyggjuviðbrögð heldur meira í líkingu við ofsahræðslu.
En það er gott að flokkurinn sem leiddi okkur inn í þetta ástand sem hækja íhaldsins á árunum frá 1995-2007 hafi áhyggjur af stöðunni. Það kannski gerir flokkinn trúverðugri en hann hefur verið hingað til við stjórn landsins.
Þeir blésu á það að aðrir flokkar og þjóðin hefðu áhyggur af einkavæðingunni. innrásinni í Írak, gjöf flokksins á Búnaðarbanka til S - hópsins og endalausri þjónkun við Davíð Oddsson og Sjálfstæðisflokkinn.
En áhyggjur þeirra bera vott um að breytt hugarfar sé á þessum bænum og ef það er ... ber að fagna áhyggjum Framsóknarflokksins.
![]() |
Þingmenn framsóknar áhyggjufullir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er ekkki batnandi mönnum best að lifa ?
hörður halldórsson (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.