10.7.2009 | 11:25
Nýr liðsmaður Sjálfstæðisflokksins ?
Þar hefur Sjálfstæðisflokknum bæst nýr liðsmaður. Ég verð að segja það.... ég er svolítið hissa á að þingmaður VG skuli láta sig hafa það að ganga til liðs við Sjálfstæðisflokkinn.
En kannski ætti það ekki að koma á óvart í þessu máli. Þingmaður þessi er fyrst og fremst atvinnurekandi og sauðfjárbóndi og líklega eru hugmyndir og hugsjónir hans fyrst og fremst tengdar einkaframtakinu og sýn þess á mál.
Ekkert við það að athuga að menn fylgi sannfæringu sinni ... en líklega er viðkomandi þingmaður fyrir flokk sem ekki hentar hans skoðunum og lífssýn og því eðlilegt að hann söðli um.
Rætt um ESB á Alþingi í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sennilega hættur við samkvæmt visir.is
Jón Ingi Cæsarsson, 10.7.2009 kl. 11:32
Svo þú ert hissa á því, Jón Ingi, að það sé til fólk sem ekki lætur línuna að ofan segja sér hvernig það á að hugsa. Þú ert hissa á því að einhver vogi sér samstarf með Samfylkingunni án þess að gleypa allt hrátt sem frá henni kemur.
Svo sauðfjárbændur og atvinnurekendur eru óvinirnir.
Svo skilgreining þín á sjálfstæðismönnum virðist vera sú að það sé fólk sem fylgir sannfæringu sinni. Þar er ég reyndar sammála þér, enda er gott að vera sjálfstæðismaður.
Emil Örn Kristjánsson, 10.7.2009 kl. 14:18
Ég hvet alla, til að lesa, nýjustu hagspá Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins:
http://ec.europa.eu/economy_finance/publications/publication15487_en.pdf
Spá Framkvæmdastjórnarinnar, er að:
Ég þarf ekki, að segja meira. Lesið þetta sjálf.
Hvað þýðir þetta fyrir Íslands? Augljóslega, gerir þetta það minna 'attractive' að ganga í ESB. Einnig, þ.s. ESB kaupir mest af því sem við flytjum út, þarf að reikna niður væntingar, um efnahagsþróun hérlendis.
Núgildandi spár, eru greinilega allt og bjartsýnar; sem gera ráð fyrir að hagvöxtur fari af stað af krafti, þegar á næsta ári.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.7.2009 kl. 14:32
Hva? Er þetta fólk ekki bara að fara fram á lýðræðið sem þér hefur verið svo tíðrætt um. Sé ekki mikið að því að fólk fái að kjósa um hluti. Nema náttúrulega að fólk sé fífl eins og maðurinn sagði um árið.
Víðir Benediktsson, 10.7.2009 kl. 17:22
Var ég nokkuð að hafa á móti því að maðurinn hefði sína skoðun ?? Lesa betur. Víðir... ættum við þá ekki að kjósa næst um hvort við ættum að kjósa um að kjósa í þjóðaratkvæði... Fyrst kjósum við um hvort við eigum að kjósa um að kjósa í þjóðaratkvæði, svo kjósum við um að fara í viðræður og svo kjósum við um niðurstöðu viðræðna..
Víðir... stjórnmálamenn eru kosnir til að taka ákvarðanir.. þjóðaratvæði er til að fá niðurstöðu og þjóðarvilja í risamálum... viðræður eru undanfari þess að þetta verði stórmál... ertu að vonast til að mál haldi áfram í skotgröfum og þjóðin fái aldrei að kjósa um það sem máli skiptir... í ESB eða ekki í ESB það er málið.
Jón Ingi Cæsarsson, 10.7.2009 kl. 17:55
Ef niðurstaða kosninga yrði sú að fara ekki í aðildaviðræður þarf ekkert að kjósa neitt meira um það. Mörg ríki hafa efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu af minna tilefni. Læðist að manni grunur að hér sé um svokallað hentilýðræði að ræða. Þ.e. beita því þegar hentar en láta eins og maður hvorki heyri né sjái þess á milli. Sjálfur vildi ég fáað kjósa um sem flesta hluti líkt og gert er í Sviss. Svisslendingar komast ágætlega af þó fólkið fái að ráða meira þar en annarsstðar.
Víðir Benediktsson, 10.7.2009 kl. 18:36
Ég tel að það sé bara rétt að þjóðin fái að segja til um það hvort farið verði í þessar viðræður -
Það var talað um ný vinnubrögð - jú það eru vissulega ný vinnubrögð á alþingi skoðanakúgun á eigin þingmenn og leyna gögnum fyrir þingi -
Óðinn Þórisson, 10.7.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.