5.7.2009 | 23:29
Hvenær ætla Sjálfstæðismenn að átta sig ?
Enn einu sinni skandalíserar Davíð og gerir sjálfan sig og Moggann að athlægi. Hann hringir í Agnesi Bragadóttur blaðamann Sjálfstæðisflokksins og fyllir hana af allkonar dellu sem hún síðan birtir eins og kjáni á síðum Moggans.
Davíð eyðilagði landsfund Sjálfstæðisflokksins í vor. Davíð eyðilagði álit flokksins á þeim vettvangi. Enginn man hvað þar fór fram utan brandarakeppni Davíðs.
Og nú kemur enn ein bullbombann þar sem Davíð flýgur um loftin blá, steypir, ruglar og býr til tröllasögur um skýrslur og atburði sem ekki eru til.
Hvenær ætla Sjálfstæðismenn að átta sig á að þetta er ekki alveg í lagi ??
Ekki fundið neina slíka skýrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist sem að Samfylkingin eigi nóg með sig hvort sem það er í þingflokknum eða Kópavoginum.
Sigurjón Þórðarson, 5.7.2009 kl. 23:52
Smjörklípa Sigurjón... í anda Davíðs... hvernig tengist þetta efni bloggsins ??
Jón Ingi Cæsarsson, 6.7.2009 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.