Umhverfisdagur í Hrísey.

Júní 2009 1120

 

Fyrsti formlegi umhverfisdagurinn var haldinn í Hrísey í dag. Veđur var hiđ besta ţó töluverđur ţokuruđningur hafi veriđ. Ţađ var sól til landsins en fjallasýn vantađi stundum. Góđur hópur fólks mćtti í vagnferđ, gróđursetningu og frćđsluferđ međ Ţorsteini Ţorsteinssyni. Grillađar voru pylsur og ţar áttu hátt í 70 manns góđa stund í glampandi sólskini og blíđu. Einnig var komiđ viđ viđ í hákarlasafninu sem er hiđ glćsilegasta í elsta húsi eyjarinnar, húsi Hákarla-Jörundar sem byggt var 1886.

Stefnt er ađ ţví ađ umhverfisnefnd geri ţetta ađ árlegum viđburđi og samvinna viđ ferđamálamenn í Hrísey gerir ţetta ađ skemmtilegri tilbreytingu fyrir heimamenn og gesti.

Hér ađ neđan eru nokkar myndir frá deginum.

Júní 2009 1027       Júní 2009 1045  

Júní 2009 1058      Júní 2009 1067

Júní 2009 1076       Júní 2009 1115

    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband