Hreðjatak á Framókn í Kópavogi.

Jæja... enn þurfa Framsóknarmenn í Kópavogi að finna sér sýndarástæður til að halda áfram stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.

Ég spáði því um daginn að þeir myndu ekki slíta og finna sér sýndarástæður til þess. Það gekk eftir. Gunnar ætlaði að víkja sem bæjarstjóri en halda áfram að stjórna bakvið töldin í gegnum bæjarráð og bæjarstjórn.

Nú er enn komið að því Framsóknarmenn þurfi að hugsa sinn gang. Gunnar segist ætla að víkja tímabundið og koma að lokinni rannsókn. Framsóknarmenn vilja að hann víki alveg enda er hann sennilega enn einu sinni búinn að plata vesalings Ómar upp úr skónum. Það er þægilegt að hafa valdafíkinn, saklausan mann með sér í meirihluta. Það heldur vel og gott að plata.

Nú ætla ég ekki að spá um þetta framhald. Flestir væru löngu búnir að fá nóg og slíta þessu samstarfi. Ef Framsóknarflokkurinn er ólíkindatól ef mál snúast um að halda völdum þannig að ég hreinlega treysti mér ekki til að spá fyrir endalok þessarar síðustu uppákomu.


mbl.is Framsókn leggst undir feld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þú ættir nú að vita manna best hvernig það er að starfa með sjálfsstæðismönnum í bæjarstjórnarmeirihluta. Samfylkingunni á Akureyri varð ekkert óglatt af því að finna sýndarástæður til að starfa með sjálfsstæðismönnum. Enda munurinn á þessum tveimur flokkum harla lítill.

Víðir Benediktsson, 21.6.2009 kl. 23:07

2 identicon

Það heitir líkalega eitthvað annað en valdafíkn, að skipta um bæjarstjóra eins og gert var á dögunum á Akureyri nú í þessu árferði.   Mannstu nokkuð hvað slíkir atburðir eru kallaðir ?

Ágúst J. (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband