19.6.2009 | 12:32
Hvað er að gerast í Kópavogi ?
Það er best að búa í Kópavogi.... hvað er að gerast í Kópavogi ?
Nú hefur stjórn Lífeyrissjóðs Kópavogs verið sett af og Fjármálaeftirlitið tekið yfir. Samkvæmt tilkynningu voru reglur brotnar og Kópavogur ákvað að færa of mikið lífeysifé bæjarstarfsmanna inn í bæjarsjóð og ávaxta það þar.
Formaður sjóðins er Gunnar I Birgisson og þar sitja auk hans bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, fulltrúar minnihlutans og fleiri. Og nú skilja stjórnmálamenn í Kópavogi enn einu sinni hvorki upp né niður í að þeir megi ekki brjóta reglur og lög.
Maður er hreinlega að verða orðlaus á þessum endalausu uppákomum í Kópavogi sem tengjast vafasamri stjórnsýslu og spillingu. Og svo er Sjálfstæðismenn bara ánægðir með bæjarstjórann sinn fráfarandi.
Ávöxtuðu fé sjóðsins hjá Kópavogsbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má reyndar benda á, eins og kemur fram í fréttinni að ekki var flutt of mikið fé heldur ollu utanaðkomandi aðstæður því að það gerðist eftir á. Svipað og er að gerast með eignir allra landsmanna, þær hafa allmargar rýrnað undir það verð sem fengið var að láni til að fjármagna þær, vegna utanaðkomandi aðstæðna.
Verður athyglisvert að sjá hvernig þetta fer, spurning hvort verið sé að búa til moldviðri til að breiða yfir umræður um Icesave samninga og ESB umræður.
Ellert Júlíusson, 19.6.2009 kl. 13:01
ætli þarna sé komin skýringin á því hver vegna framsóknarflokkurinn er svon undalægja xD flokksins að 'omar Stefánsson er með Gunnari í sukkinu, fólk hefur undrast það hvers vegna xB flokkurinn hafi ekki gert neitt í málum vegna Gunnars og er skýringin líklega þessi að Ómar er samvafinn Gunnari í þessu Lífeyrissjóði sem er búin að vera undir smásjá FME all lengi, og svo það að xD flokkurinn hefur verið í Ríkistjórn áður og ekki beitt sér fyrir því, en nú er það gert eftir að vinstri Ríkisstjórn er við völd..
skyldi koma upp meira sukk og svínarí í Kópavogi , þakka fyrir það að búa þar ekki, og myndi ekki flytja þangað þótt að mér yrði borgað fyrir það, það stend ég við síðan 1981..
Ellert þetta er búið að ganga í nokkur ár og hefði fyrir löngu átt að vera búið að setja yfir þetta lið, en xD arar setja ekki neitt á aðra xD ara hvort sem þeir eru að stela eða annað mottóið virðist vera svo í þeim flokki, þjófur skal þjófur vera
Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 13:15
Ekki bara Sjálfstæðismenn, heldur yfir 50% bæjarbúa. Það er allavega ekki sami hringlandahátturinn í Kópavogsbæ og er á Akureyri.
Guðmundur Björn, 19.6.2009 kl. 13:27
Stormur í vatnsglasi, ef þetta skuldabréf er allt sem málið snýst um.
Marinó G. Njálsson, 19.6.2009 kl. 13:59
Ellert og Marínó... svona er ekki hægt að afgreiða lögbrot lengur... því lauk með hruninu... Guðmundur skil þig ekki ??
Jón Ingi Cæsarsson, 19.6.2009 kl. 14:24
Verður nú bara að fyrirgefa Tryggvi að ég hef nú ekki jafn haldgóðar upplýsingar um rekstur þessa sjóðs og þú virðist hafa. Ég var aðeins að benda á rangfærslu í færslunni miðað við fréttina.
Ég hef samt tileinkað mér notkun stórra stafa í upphafi setningar.
Ellert Júlíusson, 19.6.2009 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.