19.6.2009 | 01:28
Skilar ekki auknum tekjum í ríkissjóð.
Hækkun á gosi, sælgæti og kexi mun ekki skila auknum tekjum í ríkissjóð að mínu mati. Það gæti jafnvel lækkað tekjur ríkissjóðs. Hækkun á virðisaukaskatti í 24,5% mun draga úr neyslu á þessum vörum sem er í sjálfu sér ekki slæmt. Það er auðvelt að neita sér um gosdrykki og sælgæti fyrir fullorðna og það eru auk þess fullorðnir sem hafa mest áhrif á hversu mikið skilar sér af börnum í sælgætisinnkaupin.
Neyslustýring á borð við þessa er vafasöm að mínu mati og ef þessu er eingöngu beitt með tekjuaukningu í huga gæti það auðveldlega snúist upp í andhverfu sína. Ef neyslan minnkar um 10% sem gæti auðveldlega gerst er mestur afraksturinn farinn en skilar sér ef til vill í minni óhollnustu og minni sykurneyslu sem er af hinu góða. En ef sykurlaust gos á að hækka líka væri ráð að breyta nafni þessa skatts í eitthvað annað en sykurskattur.
Þessi aðgerð er einum og vinstri græn fyrir minn smekk svo ég sé hreinskilinn með það.
![]() |
Skattur á kex og gos í 24,5% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.