9.6.2009 | 22:45
Líklegast er að Framsókn geri ekki neitt.
Embættisfærslur Gunnars Birgissonar eru vafasamar og stjórnsýslan á gráu svæði þegar skoðuð eru tengls og hagsmunir bæjarins annarsvegar og ættingja Gunnars Birgissonar hinnsvegar.
Ég hef ekki hugmynd um hvort þetta er rétt eða rangt en virt endurskoðunarfyrirtæki telur að jafnvel gæti verið um lögbrot að ræða.
En eitt er nokkuð ljóst og mér þykir líklegast. Framsóknarmenn munu dæsa og blása smávegis og síðan gera ekki neitt.... mér kæmi það mjög á óvart að þeir gerðu nokkuð annað en hneykslast smávegis fram og aftur og komast síðan að þeirri niðurstöðu með einhverjum heimatilbúnum rökum að gera ekki neitt...
Nú er að bíða og sjá.
Mér er bara brugðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er held ég þjóðinni fyrir bestu þegar Framsóknarmenn gera ekki neitt, þeir gera þá ekkert af sér á meðan.
Hjalti Finnsson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 06:25
Ætli Ómar hafi ekki hringt í Óskar og spurt hann um 100 daga falska kvartettinn sem tókst ekki einu sinni að gera málefnasamning.
Óðinn Þórisson, 10.6.2009 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.