7.6.2009 | 16:27
Sjómannadagurinn bjartur og fagur.
Sjómannadagurinn á Akureyri á sér langa hefđ. Fyrir tveimur til ţremur árum leit út fyrir ađ allt slíkt legđist af hér í bć ţegar ţeir sem ađ ţessu höfđu stađiđ treystu sér ekki til ţess af fjárhagsástćđum.
En nú hafa félaga og áhugamannasamtök tekiđ höndum saman og séđ til ţess ađ ţessi gamli og skemmtilegi siđur leggist ekki af. Hollvinir Húna, Nökkvi og fleiri hafa tekiđ sig til og bjóđa upp á dagskrá og stjórna henni bćđi laugar og sunnudag.
Ég fór í siglingu áđan ţar sem hátt í 40 bátar fylgdu Húna II í hópsiglingu frá Sandgerđisbót inn ađ Torfunefsbryggju. Ţetta var mikil stemming og veđur hiđ fegursta... og bođiđ var upp á kórsöng um borđ í Súlunni EA 300 og kaffi um borđ í Húna II
Skelli hér međ nokkrum myndum úr siglingunni og fleiru.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta eru flottar myndir Jón.
Víđir Benediktsson, 7.6.2009 kl. 23:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.