5.6.2009 | 11:51
Ábyrg og gleðileg afstaða.
Nú er ljóst að viðræður um stöðugleikasáttmála halda áfram. Þetta er afar ábyrg og jákvæð afstaða fulltrúa launamanna og atvinnurekenda.
Það er lykill að framtíð þjóðarinnar að allir taki höndum saman og vinni af ábyrgð og festu að þeim verkefnum sem bíða.
Mér er skapi næst að halda að það hefði kætt stjórnarandstöðuna ef upp úr hefði slitnað nú því málflutningur þeirra bendir ekki til að þeim hugnist lausnir. Þeir vilja helst að allt fokkist upp og fari í flækju. Það henti þeirra flokkshagsmunum best.
En nú liggur ljóst fyrir að ekki kætist þeirra geð og viðræður halda áfram enda er stöðugleikasáttmáli lykillinn að því að jákvæð þróun hefjist fyrir alvöru. Vextir lækki, atvinnulífið eflist og svo framvegis. Annað væri stórslys sem erfitt yrði að þola.
Viðræðum haldið áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta. Mér finnst gleðilegt að heyra að fulltrúar atvinnulífsins vilja enn reyna að finna flöt á að endurnýja kjarasamninga. Þeir sína ábyrgð.
Stjórnarandstaðan gerir hins vegar ekkert annað en að gjamma og skemma í raun fyrir með stórfurðulegum yfirlýsingum sínum. Þeir hafa engin úrræði önnur en þau að reyna stöðugt að gera það sem stjórnvöld eru að gera tortryggilegt.
Jón Halldór Guðmundsson, 6.6.2009 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.