Sýndarmennska. Bjarni Ben fór "fram úr sér"

Stóru orðin hans Bjarna eru orðin að hvísli. Auðvitað getur Sjálfstæðisflokkurinn ekki endurgreitt ofurstyrkina...hvað þá með vöxtum og verðbótum. Flokkurinn hefur valið sér afborgunarhraða og skilmála sjálfur og í raun eru þessar endurgreiðslur sýndarmennska.

Ég held að Bjarni Benediktsson hafir farið "fram úr sér" þegar hann gaf stóru yfirlýsingarnar fyrir kosningar... þeim var ætlað að slá ryki í augu kjósenda sem líkaði illa ofurstyrkjastefna íhaldsflokksins.

Auðvitað ætlar Sjálfstæðisflokkurinn sér ekki að endurgreiða nema brot af þessum styrkjum og velja sér hraða og aðferð við að endurgreiða vaxta og verðbótalaust.

 


mbl.is Styrkir borgaðir til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Það er tvennt gott við þetta mál: Þarna er fyrsti vísirinn að því að leggja niður verðbætur. Þarna eru vextir komnir niður á viðráðanlegt stig.

Jón Halldór Guðmundsson, 3.6.2009 kl. 12:12

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Er ekki bara jákvætt að Sjálfstæðisflokkurinn ætar að borga þetta til baka -

Óðinn Þórisson, 3.6.2009 kl. 18:19

3 identicon

Hvenær ætlar Samfylkingin að endurgreiða Baugsstyrkina sína?

Bjössi (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband