1.6.2009 | 18:28
Sterk staða stjórnarinnar og stjórnarflokkanna.
Ríkisstjórn Íslands fæst nú við erfiðustu stöðu sem þjóðin hefur nokkru sinni staðið frammi fyrir. Stjórnarandstaðan hefur hamast á ákaflega óábyrgan hátt gegn stjórninni frá kosningum. Í stað þessa að róa með hafa þeir lagt sig fram um að koma höggi á stjórnina og gera henni erfiðara fyrir, með eigin flokkshagsmuni að leiðarljósi. Það er greinilega ekki að skila þeim nokkru í fylgi og ríkisstjórnin hefur styrkt stöðu sína enda hafa formenn íhaldsflokkanna verið ákaflega ótrúverðugir í málflutningi sínum. Þetta segir fréttin um fylgi flokkanna. Allar breytingar eru langt innan skekkjumarka og sáralitlar breytingar hafa orðið frá kosningum þrátt fyrri erfiða stöðu.
Fylgi flokkanna hefur ekki breyst mikið frá því í kosningunum fyrir rúmum mánuði. Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú 28,4% en var 29,8% í kosningunum. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er nú 25,1% en var 23,7% í kosningunum. Fylgi VG mælist 22,1% nú en var 21,7%, fylgi Framsóknarflokksins mælist nú 14,5% en var 14,8% í kosningunum. Þá mælist fylgi Borgarahreyfingarinnar 8,2% en flokkurinn fékk 7,2% í þingkosningunum.
Stuðningur við ríkisstjórnina hefur aukist um 10 prósentur frá því fyrir kosningar og mælist nú rúmlega 61% samkvæmt nýrri könnun, sem Capacent hefur gert fyrir Ríkisútvarpið.
Kannski myndi uppskeran vera meiri hjá stjórnarandstöðunni væri þeir ábyrgir og aðstoðuðu í stað þess að leggjast gegn flestum málum... maður bara spyr sig. ?
Stuðningur við stjórnina eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig var það, var ekki könnunin gerð áður en lánin voru hækkuð um 8 miljarða o. sv.frv. Gæti verið að útkoman hefði orðið önnur. Eldneytishækkun kemur verst niður á tekjulágum. Í anda stefnu ríkisstjórnarinnar, er það ekki?
Jón Tynes (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 23:35
Vitið er ekki meira en guð gaf.
Hörður Einarsson, 1.6.2009 kl. 23:54
Hver hefur haldið því fram að ekki þyrfti að auka álögur og ástandið væri hræðilegt.?.. Það vita allir og það breytist ekkert sama hverjir verða við völd.
Með því að halda hægri íhaldsflokkunum utan valda er von til að félagslegu kerfin okkar verði ekki skorin í tætlur.
Jón Ingi Cæsarsson, 2.6.2009 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.