Reynt að spila á veikleika Vinstri grænna ?

Ég átta mig ekki alveg á tilgangi þessarar tillögu. Ef til vill á hún að vera tilraun til að spila á veikleika VG sem hafa verði nokkuð augljósir. Þingmenn þeirra hafa tala út og suður í þessu máli þó dregið hafi úr því að undanförnu.

Ég á eftir að sjá þingmenn eins og Jón Bjarnason, Gufríði Lilju, Atla Gísla og aðra þá sem hafa runnið út og suður i málflutningi sínum .... styðja hægri íhaldsflokkanna í tilraunum sínum til að reka fleyg í ríkisstjórnarsamstarfið.

En það á eftir að koma í ljós. Þessi tillaga er í eðli sínu málskrúð um sjálfsagða hluti þannig að tilgangurinn er óljós.


mbl.is Vilja stuðning frá VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt. Þetta er tillaga um sjálfsagða hluti ólíkt stjórnartillögunni sem er vægast sagt óskýr og virðist gera ráð fyrir einræði utanríkisráðherra. Ég held að það væri hollast fyrir þetta ríkisstjórnarsamstarf ef það væri einfaldlega fallið frá stjórnartillögunni og allir sameinast um að styðja B&D tillöguna. Ég tel einnig að það myndi auka líkurnar á farsælum aðildarviðræðum ef það er víðtækari sátt á þinginu um aðferðirnar. Ef það verður lítið samstaða í stjórnmálunum á meðan þessar aðildarviðræður eru í gangi þá eru engar líkur á að endanlegur samningur yrði samþykktur í þjóðaratkvæði. Það er alveg útilokað. Og þá hefði ómældum fjármunum og starfsorku stjórnsýslunnar verið sóað til einskis.

Bjarki (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband