Sorgleg siðblinda.

Þetta var eitthvað sem maður óttaðist alltaf. Það eru allt of margir í þjóðfélaginu okkar sem hafa ekki skilning á því hvað það þýðir að misnota kerfið sem ætlað er til bjargar nauðstöddum. Þetta er siðblinda á hástigi að gera svona og er þeim sem það gera til stórskammar.

Maður óttast að þetta sé miklu algengara en við höldum og víða leynist slíkar siðlausar afætur. Það er gott að svona rásíur eru gerðar og vonandi vekur þessi atburður menn til meðvitundar um hversu alvarlegt þetta er.

Þetta er hreinn þjófnaður úr öryggiskerfum þjóðfélagsins.


mbl.is „Atvinnulausir“ í fullri vinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband