26.5.2009 | 07:19
Kerfið og Framsókn rannsaka Gunnar.
Nú stendur yfir rannsókn á fjármálategslum Kópavogs og fyrirtækis dóttur Gunnars Birgissonar.
Það vekur athygli að samstarfsflokkur Sjálfstæðisflokksins til áratuga og starfsmenn Gunnnars halda um þræði þessar rannsóknar.Bæjarfulltrúi og endurskoðendur bæjarins sjá um verkið. Þetta eru sömu endurskoðendur og hafa ekkert athugavert séð öll þau ár sem þetta hefur viðgengist. Framsókn með sinn eina bæjarfulltrúa á allt undir að jákvæð niðurstaða fáist.
Mér finnst að eitthvað muni skorta á trúverðugleika þeirra niðurstöðu sem kynnt verður í fyllingu tímans. Flestir gera ráð fyrir því að Gunnar verði "hreinsaður" af öllum ávirðingum.
Hvernig má líka annað vera. ??
Greiðslur Gunnars skoðaðar í kjölinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að sjálfsögðu á að fara fram lögreglurannsókn ...þessi fíflagangur er bara yfirklór, sérpantað af höfuðpaurnum sjálfum.
corvus corax, 26.5.2009 kl. 07:26
Ríkisstjórnin sem nú situr verður a.m.k löngu búin að hrökklast frá völdum áður en Gunnar Birgisson kveður bjæjarstjórastólinn Og hann mun gera það þegar hann ákveður það -
Óðinn Þórisson, 26.5.2009 kl. 18:42
Óðinn... mér sýnist að þú hafir misst af einhverju síðustu mánuði. Siðleysi er ekki liðið í stjórnmálum eins og var...
Kjósendur eru ekki tilbúnir að samþykkja fólk sem hagar sér með þeim hætti... þannig að ef karlinn vill hanga.. mun hann örugglega uppskera í samræmi við það eftir tæpt ár... Þú hefur ef til vill ekki tekið eftir því hvaða álit Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sér um land allt. ??
Jón Ingi Cæsarsson, 26.5.2009 kl. 19:56
Jón, þú talar um hvaða álit Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sér um land allt - voru það ekki 44.369 sem kusu Sjálfstæðisflokkinn í síðustu kosningum Og sem dæmi fékk hann jafn marga þingmenn Og einsmálsflokkurinn í þinn í mínu kjördæmi.
Með bestu kveðju úr Kópavogin
Óðinn Þórisson, 26.5.2009 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.