21.5.2009 | 19:36
Þingmenn allra flokka í sóló.
Merkilegt að fylgjast með þingmönnum þessa dagana. Hver um annan þveran eru þeir að tjá sig þvert á stefnu og ákvarðanir flokkana. Það eru uppi ýmsar stefnur og skoðanir á þinginu þessa dagana og hver þingmaður stefnir sína leið enda ekki bundnir af neinu nema skoðun sinni.
"Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi, lét hafa eftir sér á fundi Heimssýnar, félags sjálfstæðissinna í Evrópumálum, á Selfossi í gær að þingmenn Framsóknarflokksins gætu ekki stutt þingsályktunartillögu um að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið sem stendur. Hún væri ekki byggð á þeim skilyrðum sem Framsóknarflokkurinn setti fyrir aðildarviðræðum. Frá þessu er greint á Pressan.is."
Einn af nýju þingmönnum er tuktaður af varaformanni Framsóknarflokksins í dag. Hann er minntur á að hann muni fylgja stefnu flokksins eins og Birkir Jón varaformaður segir orðrétt á mbl.is. Þingmenn og ráðherrar VG keppast við að sýna hvað þeir eru töff og engum háðir. Blekið er ekki þornað á ríkisstjórnarsamkomulaginu en þeir fara að tala hver með sínu nefi... enda ekki bundnir af neinu nema sannfæringu sinni.
Ég hef einhvernvegin á tilfinningunni að þetta verði erfitt þing og þingmenn eigi erfiðara með það en oft áður að fylgja flokkslínum.
![]() |
Munum fylgja stefnu flokksins" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819285
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.