19.5.2009 | 07:21
Hreinar meyjar á fjóshaug fortíðar.
Það er fyndið í aðra röndina að heyra formann Framsóknarflokksins tala eins og Sigmundur gerði í gærkvöldi. Hann var eiginlega að lýsa Framsóknarflokknum eins og hann hefur alltaf verið.
Framsóknarflokkurinn er eimitt valdsækinn smáflokkur og ráðherrar hans svo sannarlega söfnuðu völdum á eigin hendur. Það þarf ekki að fara langt aftur til að skoða söguna þegar upp dúkka gjörningar Halldórs Ásgrímssonar í málefnum Írak og kvótamálum. Margt annað má nefna og líklega yrði sá listi langur ef saman væri tekinn. En það þarf í sjálfu sér ekki... menn muna Framsókn.
Sigmundur hefur valið sér það hlutverk að tala eins og hrein meyja í pólitík. Hann datt af himnum hreinn og óspjallaður... gallinn við það fall að hann magalenti á fjóshaug íslenskra stjórnmála og þegar það gerist er vandi á höndum. Jafnvel hreinustu meyjar útatast við að lenda á fjóshaug fortíðar.
![]() |
Valdsækin ríkisstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819350
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.