14.5.2009 | 13:52
Óábyrgur málflutningur formanna.
Merkilegt að lesa það sem Birgitta þingflokksformaður Borgarhreyfingarinnar skrifar á bloggið sitt. Það staðfestir sem mig grunaði að málflutningur formanna Framsóknar og Sjálfstæðsflokks er óábyrgt gaspur sem á að hafa þann tilgang einan að koma höggi á ríkisstjórnarflokkana.
Það er upplýsandi fyrir almenning að fá sýn óhlutdrægar manneskju á þennan fund. Formenn gömlu hagsmunagæsluflokkana eru aðeins að þjóna flokkshagsmunum og eigin geði með að reyna að gera mál grunnsamleg og svífast einskis í því.
Ég bloggaði um hallærislega orðræðu formanns Framsóknarflokksins í gær og fjallaði þar um umræðu Sigmundar Davíðs þar um. Birgitta nálgast málið á sama hátt og upplifir eins og ég það hversu forpokaður og blindur Framsóknarflokkurinn er á stöðu sína.
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðsflokkurinn halda enn að þeir geti skipt öllu á milli sín eins og þeir hafa gert í áratugi. Þeir átta sig ekki á að nú er það ekki í gildi. Nú sitja þeir við sama borð og aðrir og verða að sætta sig við það.
Tími helmingaskipti þessara flokka er vonandi liðinn um alla framtíð.
En það verður samt að ætlast til af þeim að þeir hjálpi til við endurreisnina og leggi til hliðar þjónkun sína við flokkshagmuni. Hinir nýju formenn þessar gömlu flokka eru ekki að skilja ábyrgð sína enn.... og hafa greinilega enn ekki áttað sig út á hvað búsáhaldabyltingin gekk...
Hún gekk nefnilega út á að losna við svona menn og svona vinnubrögð úr íslenskri pólitík... og fá í þess stað heiðarlega og gegnsæja umræðu.
Ekki var búið að laga orðalag ESB-plaggsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef búsáhaldabyltingin gekk út á að losna við þessa menn og þessi vinnubrögð.. Afhverju varst þú svona skeptískur á hana á sínum tíma? :-)
Henrý Þór (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 14:36
Svona menn, ekki þessa..... það er þeirra að skilja skilaboðin Henrý...
Jón Ingi Cæsarsson, 14.5.2009 kl. 15:15
"Vanhæf ríkisstjórn" hrópaði fólkið í búsáhaldbyltingunni. Ríkisstjórn Sjálfsstæðisflokks og Samfylkingar.
Víðir Benediktsson, 14.5.2009 kl. 20:27
Víðir.. enda fór hún frá.
Jón Ingi Cæsarsson, 15.5.2009 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.