27.4.2009 | 15:41
Ég veit að Atli skilur lýðræðið.
Ég held að þessi frétt sé klaufalega orðuð.
Ég veit að Atli Gíslason skilur lýðræðið. Ég veit líka að Atli Gíslason er á móti því að sækja um aðild að ESB. En það kemur auðvitað ekki veg fyrir að Atli Gíslason vill að þjóðin fái stöðu til að segja skoðun sína í þjóðaratkvæði.
Atli er auðvitað ekki pólitkus sem vill stunda forsjárstjórnmál og með því koma í veg fyrir að lýðræðið nái fram að ganga. Svoleiðis stjórnmálamenn eru sjaldgæfir nú orðið og þjóðarforsjárhyggjan hvarf nokkuð afgerandi með Ráðstjórnarríkjunum. Þó er Castró yngri enn að beita þessu heima fyrir.
En Atli Gíslason er núttímalegur stjórnmálamaður og VG er nútímalegur lýðræðislegur flokkur sem gerir þjóðinni kleyft að taka afstöðu til mála í þjóðaratkvæði hver sem svo persónuleg skoðun hvers og eins þingmanns er til málsins efnislega.
Atli: Atvinnuleysið er þjóðarböl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér Jón Ingi,en ég hef tekið eftir því,að margir stuningmenn V.G-hafa sagt að svik hjá V.G að ganga í ESB,En það eru ekki svik að skoða málin og fara í könnunarviðræður,sumir óttast að fjölmiðlar skýri ekki frá öllu í ESB,Það er nefnilega kosturinn við þessa könnunarviðræður og fólk þarf ekki að óttast einhliðar upplýsingar,það er kostur að annar flokkurinn vill inn í ESB en ekki hinn flokkurinn,svo þá mun V.G koma með alla gallana á því að ganga inn og Samfylkingin kæmi með alla kostina,þarna gæfist öllu tæki færi á að lesa bæði rökin og mynda sér skoðanir á ESB-áður en til þjóðaratkvæðagreiðslu,svo einfalt er það nú,það kostar ekkert að athuga hvað er í boði og hvort það sé kostur að láta stjórna sér frá Brussel,við ráðum og við ákveðum hvað verður,V.G er EKKI AÐ SVÍKJA NEITT,takk fyrir.
Jóhannes Guðnason, 27.4.2009 kl. 16:25
Atli er bara að ESBa menn upp ;)
Óskar Þorkelsson, 27.4.2009 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.