26.4.2009 | 19:27
Vilji þjóðarinnar ræður en ekki Hjörleifur Gutt.
Hjörleifur er undarlegur. Hann er hluti af hreyfingu sem vill lýðræði og fólkið ráði.
Hann er öfgafullur í ýmsum málum og þar mætti nefna ESB mál sem dæmi. En sem betur fer er Hjörleifur rödd úr fortíðinni og ég reikna með að hans tími sé liðinn.
Ég er svolítið hissa að hann skuli nálgast málið með þeim hætti sem hann gerir. Hann og Ragnar ARnalds geta bara rætt þetta saman í leshópi en hvað varðar framhaldið ræður þjóðarvilji.
Í því máli sem hann gerir að umræðuefni ræður vilji þjóðarinnar þegar þar að kemur og þar er hann bar eitt atkvæði.
Í engri stöðu til að setja VG kosti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér,Jón Ingi,er svo innilega sammála þér í þessu máli,Hjörleifur taktu eftir þessu,og virtu lýðræðið.
Jóhannes Guðnason, 26.4.2009 kl. 19:31
Ágætu bloggarar.
Vert að minna hér á að íslenska bankahrunið sl. haust gerðist í skjóli ESB-tilskipana sem við lögleiddum hér skv. EES-samningnum. Samkvæmt EES var íslensku bönkum stætt á að stofna til útibúa erlendis og stofana til skuldbindinga sem námunálægt 10-faldri þjóðarframleiðslu. Þannig "fór allt til fjandans á Íslandi", sbr. orð Jóns Frímanns.
Hjörleifur Guttormsson, 27.4.2009 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.