22.4.2009 | 14:44
Óvinur Framsóknar ... verðugt hlutverk ?
Hvernig tekur maður því að vera á skrá hjá stjórnmálaflokki sem óvinur ? Kannski líður mér eins og sumum leið á kaldastríðsárunum þegar þeir voru á allskonar listum.
Annars er þetta nokkur heiður fyrir mig að lenda þarna á lista með valinkunnum bloggurum.
Annars finnst mér þetta í besta falli hallærislegt en samt sem áður verður maður hugsi þegar svona upplýsingar berast um stjórnmálaflokka og starfið þar.
Framsóknarflokkurinn var valdamikill á Akureyri í gamla daga og þá þótti betra að vera með þeim í liði en á móti... Afstaða mín til þessa flokks mótaðist í þá daga hér á Akureyri.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætlar þú að segja mér að Samfylkingin fylgist ekki með bloggheimum?
Gestur Guðjónsson, 22.4.2009 kl. 16:27
Þessi listi er heldur ekki óvinalisti - heldur listi fólks sem margt hvert hefur skrifað illa og ósanngjarnt um Framsókn og um að gera að svara þeim...
Gestur Guðjónsson, 22.4.2009 kl. 18:44
Gestur minn... þetta er í fína lagi.. bara dálítið hallærislegt.
Jón Ingi Cæsarsson, 22.4.2009 kl. 18:56
Verður ekki að óska fólki til hamingju með að hafa lent á slíkum lista?
Mér sýnast fleiri en þú taka listanum þannig
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 22.4.2009 kl. 19:08
Væri gaman að sjá lista SF.
Óðinn Þórisson, 23.4.2009 kl. 09:46
Hvar sækir maður um að komast á svona lista?
Annars finnst mér þetta svolítið Hriflulegt.
Jón Halldór Guðmundsson, 23.4.2009 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.