12.4.2009 | 17:00
Í hvaða heimi er Einar Kristinn ?
Skemmtileg setning úr bloggi Einars Kristins fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins.
"Í þessum efnum eins og öðrum ber okkur að virða sannleikann og hafa heiðarleika í hávegum, eins og alltaf. Það hefur og er aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins og því merki höldum við hátt á lofti."
Blogg eru skemmtileg og fjölbreytt. Það samt sjaldgjæft að bloggarar fari eins roslega út úr þeim veruleika sem blasir við landsmönnum. Einar Kristinn Guðfinnsson telur að Sjálfstæðisflokkurinn hafi heiðarleika í hávegum... alltaf.
Gaman að lesa blogg kappans.. ef þetta er ekki afneitunarferli í hágír þá er það ekki til.
Bölvuð óheppni að þessir risastyrkir opinberuðust... ef ekki hefðu þeir sloppið við þessa umræðu og hefðu haldið milljónunum 60.
Augljós mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Jón Ingi,bið að heylsa norður,sjáumst kannski í næstu viku,þá kem ég norður.
Jóhannes Guðnason, 12.4.2009 kl. 17:16
Sagði ekki nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins að þessi umræða hefði komið upp á óheppilegum tíma?
Björn Birgisson, 12.4.2009 kl. 17:31
Er hann ekki í heimi Næturvaktarinnar og Georgs Bjarnfreðarsonar?
Jón Halldór Guðmundsson, 13.4.2009 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.