Í hvaða heimi er Einar Kristinn ?

 Skemmtileg setning úr bloggi Einars Kristins fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins.

"Í  þessum efnum eins og öðrum ber okkur að virða sannleikann og hafa heiðarleika í hávegum, eins og alltaf. Það hefur og er aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins og því merki höldum við hátt á lofti."

Blogg eru skemmtileg og fjölbreytt. Það samt sjaldgjæft að bloggarar fari eins roslega út úr þeim veruleika sem blasir við landsmönnum. Einar Kristinn Guðfinnsson telur að Sjálfstæðisflokkurinn hafi heiðarleika í hávegum... alltaf.

Gaman að lesa blogg kappans.. ef þetta er ekki afneitunarferli í hágír þá er það ekki til.

Bölvuð óheppni að þessir risastyrkir opinberuðust... ef ekki hefðu þeir sloppið við þessa umræðu og hefðu haldið milljónunum 60.


mbl.is „Augljós mistök“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Sammála þér Jón Ingi,bið að heylsa norður,sjáumst kannski í næstu viku,þá kem ég norður.

Jóhannes Guðnason, 12.4.2009 kl. 17:16

2 Smámynd: Björn Birgisson

Sagði ekki nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins að þessi umræða hefði komið upp á óheppilegum tíma?

Björn Birgisson, 12.4.2009 kl. 17:31

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Er hann ekki í heimi Næturvaktarinnar og Georgs Bjarnfreðarsonar?

Jón Halldór Guðmundsson, 13.4.2009 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband