9.4.2009 | 07:28
Mútur ?? Fyrirgreiðsla ??
Það vakna margar spurningar þegar svona opinberast. Allir stjórnmálaflokkar á Íslandi hafa fengið styrki í einhverri mynd á hverjum tíma. En það eru smáaurar í samanburði við svona tölur.
En nu spyr þjóðin. Hvað fylgdi með í þessum kaupum ? Var verið að greiða fyrir væntanlega fyrirgreiðslu á einhverju sviði ? Má kalla þessar greiðslur múturfé ? Munu einhverjir axla ábyrgð ?
Allar eru þessar spurningar sanngjarnar og í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu og vegna þess hvernig Sjálfstæðisflokkurinn hefur unnið síðstu ár verður krafan um svör hávær.
Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með Geir? Ber hann ekki ábyrgðina?
"Ég ber því sem formaður flokksins á þeim tíma einn alla ábyrgð á þessu
máli. Framkvæmdastjórar flokksins, núverandi og fyrrverandi, bera hér enga
ábyrgð."
Afsakið...
"Ég ber því sem formaður flokksins á þeim tíma einn alla ábyrgð á þessu
máli. Sama er að segja um hátt framlag frá Landsbanka Íslands frá sama
tíma. Framkvæmdastjórar flokksins, núverandi og fyrrverandi, bera hér enga
ábyrgð."
Geir H Haarde
Guðmundur Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 07:43
Ég held að Geiri og Grani(Kjartan) verði að segja sig úr flokknum til að geta hvítþvegið flokkinn, en það held ég samt að dugi skammt því Íslendingar eru fljótir að gleyma.
Sævar Einarsson, 9.4.2009 kl. 10:10
Við eigum að hafna skúrkum í landsstjórn, enda bera þeir enga ábyrgð.
Kolla (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.