Ísland þarf sterka stjórn og öfluga leiðtoga.

Það var sláandi munur á málflutningi Jóhönnu Sigurðardóttir sem talaði í lausnum og um framtíðina og málflutingi Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins, sem var hjáróma og máttlaus.

Sjálfstæðisflokkurinn er greinilega rúinn hugmyndum og framtíðarsýn enda lagði landsfundur hans ekkert til málanna annað en kyrrstöðu og ráðleysi.

Málflutingur Jóhönnu endurspeglaði aftur á móti framtíðarsýn fyrir Ísland og íslendinga.  Landsfundur Samfylkingarinnar lagði skýrar línur og valkosti fyrir framtíðina og það endurspeglaðist í öflugri ræðu formanns flokksins, Jóhönnu Sigurðardóttur á Alþingi í kvöld.


mbl.is Byggja þarf velferðarbrú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég heyrði ekkert nema frasa í langan tíma, frá öllum.  Leiðinlega frasa.  Sama baul og alltaf, frá öllum.

Jóhanna sig hljómar eins og þulurinn í N-Kóreiska sjónvarpinu.  Hún þarf að tóna það niður. 

Ásgrímur Hartmannsson, 7.4.2009 kl. 23:31

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Eru allir Samfó-menn á Akureyri jafn blindir og forstokkaðir og þú, Jón Ingi?

Emil Örn Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 23:59

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Hvaða - hvaða.... eru menn eitthvað strekktir

Jón Ingi Cæsarsson, 8.4.2009 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband