1.4.2009 | 07:09
Er svindlgenið algengt á Íslandi ?
Merkilegt með okkur íslendinga. Mjög margir virðast tilbúnir til að svinda á þjóðfélaginu og þjóðinni. Við erum í djúpum vanda og öllum er ljóst að við þurfum sárlega á því að gjaldeyrir fyrir útflutningsvörur skili sér heim.
En eins og svo oft áður finna menn leið til að draga gróða til sín og koma sér undan því að taka þátt í uppbyggingunni. Hver er sjálfum sér næstur virðist vera sterkt í þjóðarsálinni. Ef ég fæ meira, skítt með hina.
En nú er vonandi búið að stinga upp í þetta gat og vonandi finna þeir til sektarkenndar sem reyna að svindla á þjóð í vanda með eigin gróða að leiðarljósi. Þetta tímabil á að vera liðið... tími svindlara og gróðapunga á að heyra sögunni til.
Kannski við ættum að fá Kára til að leita að íslenska svindlgeninu.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.