Er Villi ekki í fýlu ?

Vilhjálmur Egilsson hjá SA hefur farið í hvert fýlukastið á fætur öðru að undanförnu. Hann fór í fýlu út í Seðlabankann fyrir að lækka ekki stýrivexti eftir pöntun hans.

Svo fór hann í fýlu vegna þess að forsætisráðherra sagði eitthvað sem honum líkaði ekki og átti víst að segja eitthvað annað.

Nú er kjörið tækifæri að ná einu léttu fýlukasti út í Landsbankann.

Ósjálfrátt veltir maður fyrir sér fyrir hverja þessi fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins er að vinna. Þeir sem lengi hafa fylgst með þekkja mykjudreifiaðferðir Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga.

Hr. Vilhjálmur virðist kominn í flokkspólistískan hanaslag.


mbl.is Landsbankinn lækkar vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband