20.3.2009 | 16:43
Er Villi ekki í fýlu ?
Vilhjálmur Egilsson hjá SA hefur farið í hvert fýlukastið á fætur öðru að undanförnu. Hann fór í fýlu út í Seðlabankann fyrir að lækka ekki stýrivexti eftir pöntun hans.
Svo fór hann í fýlu vegna þess að forsætisráðherra sagði eitthvað sem honum líkaði ekki og átti víst að segja eitthvað annað.
Nú er kjörið tækifæri að ná einu léttu fýlukasti út í Landsbankann.
Ósjálfrátt veltir maður fyrir sér fyrir hverja þessi fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins er að vinna. Þeir sem lengi hafa fylgst með þekkja mykjudreifiaðferðir Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga.
Hr. Vilhjálmur virðist kominn í flokkspólistískan hanaslag.
![]() |
Landsbankinn lækkar vexti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 819309
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.