2.3.2009 | 16:32
Framsóknartitringur.
Framsóknarflokkurinn virðist vera að lenda í nokkrum vanda með að handraða endurnýjun flokksins inn á lista. Fyrir helgina kom í ljós að fresta varð uppstillingu í Reykjavík og kenningar um ástæður þess eru nokkuð misvísandi.
Nú virðist sem eitthvað sé að gerjast hér í Norðaustrinu þar sem flokkurinn á sitt sterkasta vígi. Við brotthvarf Valgerðar hlaut eitthvað að gerast og okkur leikmönnum er nokkur forvitni á að vita í hverju þessi ólýðræðislegu vinnubrögð kjördæmisforustunnar eru fólgin.
Það skín svolítið í gegn að verið sé að handraða atburðarás sem leiði til sigurs ákveðinna, fyrirfram, þóknanlegra frambjóðenda. Það er alltaf slæmt þegar svoleiðis gerist. Jafnvel þó þetta sé ekki rétt og rekja megi þetta til kosningapirrings er umræðan slæm.
Mér segir svo hugur að búið sé að stilla málum upp með þeim hætti að Birkir Jón verði efstur og Þórhallur í öðru sæti o.s.frv. Bernharð tekur sig greinilega ekki inn hjá kjördæmisforustunni.
Segir lýðræðið fótum troðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að viðukenna Jón aðég hef talsverðar áhyggjur af sf.
1. Ingibjörg virðist ekki treysta neinu af unga fólkinu í sf fyrir forsætisráðuneytinu né formennsku í flokknum
2. Flokksforystan er búin að að ákveða að þær systur verði í 1 og 2 í Reykjavík og Össur í 3 sæti - gleymdi einhver að segja þessu fólki að þar er eitthvað framundan sem heitir prófkjör
3. Steingrímur hefur sagt að ekki verði af Bakka og Helguvík - mun sf brotna
4. Sigmundur Davíð er ekki sáttur við frammistöðu ríkisstjórnarinnar og vill að hún fari að gera eitthvað.
Óðinn Þórisson, 2.3.2009 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.