26.2.2009 | 07:12
Nú vinnur mykjudreifarinn inn á við.
Sjálfstæðisflokkurinn er þekktur fyrir þau vinnubrögð sem Illugi Gunnarsson lýsir. Venjulega eru það andstæðingar flokksins í kosningum sem fá að finna til tevatnsins. Undirróður Sjálfstæðismanna gegn einstökum frambjóðendum í þingkosningum er þekkt.
En nú eru framundan prófkjör. Þá nýta helstu sérfræðingar flokksins þessari aðferð til að taka einstaka þátttakendur og andstæðinga í prófkjöri af lífi á sama hátt og andstæðinga í kosningum.
Það sem Illugi er að kveinka sér undan er nákvæmlega það sem tugir ef ekki hundruð frambjóðenda hafa þurft að þola af hálfu þessa flokks. Enginn flokkur hefur verið jafn drjúgur við að nýta sér liðsmanninn "Gróu á Leiti" og Sjálfstæðisflokkurinn. Þetta er sérgrein hans.
Þessu verður að linna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kíktu á gestabókina.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.2.2009 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.