21.1.2009 | 18:15
Árásir á feður og mæður.
Lögreglumaður er venjulegur íslendingur í vinnunni. Að ráðast að þeim með ofbeldi er lágkúrulegt og þeim til skammar sem þannig koma fram.
Því miður er blómabyltingin sem Hörður Torfason hóf fyrir nokkru er að snúast upp í andhverfu sína... og það er úr karakter fyrir friðelskandi þjóð sem við erum. Það getur ekkert lýðræðislega kjörið stjórnvald staðið upp úr hlutverki sínu vegna hótana um ofbeldi og skemmdarverk.
Það hefur verið ömurlegt að fylgjast með þingmönnum ákveðins flokks sem eru að reyna að nota sér ástandið í flokkspólitískum tilgangi.
Sprengjum kastað að lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lögreglan handleggsbraut roskinn mótmælanda í gær að tilefnislausu. Með fyrirsögn þinni snýrð þú hlutunum gersamlega á hvolf. Er enginn botn á lágkúru kratismans?
Björgvin R. Leifsson, 21.1.2009 kl. 18:34
með þessu áframhaldi þá einangrar þú þig líka í eigin flokki Jón.. ofbeldið hefur allt verið frá hendi lögreglunnar
http://pallih.tumblr.com/
Stjórnin fellur innan sólarhrings.
Óskar Þorkelsson, 21.1.2009 kl. 18:58
Blindir eruð þið drengir mínir...en ekkert við því að gera. Þeir sem til þekkja halda því fram að alls staðar annarstaðar hefði lögregla tekið fastar á sambærilegum atburðum og hér eiga sér stað. Þið ráðist á þing landsins og slíkt er atlaga og ofbeldi gegn tákni lýðræðis...
Jón Ingi Cæsarsson, 21.1.2009 kl. 19:09
afskaplega sammála ég vorkenni bara lögreglumönnum í dag þó það séu auðvitað svartir sauðir í hópnum bara einsog í hóp mótmælenda en ég hef enga skoðum á þigmönnum að reyna að nýta sér ástandið ...
Anna Guðný Baldursdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 20:05
Ég tel að þú sért ekki hæfur til þess að dæma hver sé blindur á ástandið og hver ekki Jón því þú hefur varið þessa óstarfhæfu stjórn með kjafti og klóm og ert því innvígður í bullið sem þar fyrirgengst..
Stjórnin fellur á morgunn
Óskar Þorkelsson, 21.1.2009 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.