Gamla Framsókn skal lifa..nýliðar óvelkomnir

Ég velti fyrir mér í alvöru hvað Sæunn er að hugsa. Kannski getur hún leyft sér að hugsa það sem hún sagði... í það minnsta er skynsamlegra fyrir stjórnmálamann og stjórnmálaflokk að halda því leyndu ef skoðun hans er að nýtt fólk sé ekki velkomið nema það hafi minni rétt en þeir sem fyrir eru...

Þetta er auðvitað ekkert annað en það að gamla valdablokkin vill halda í stólana þrátt fyrir að flokkurinn hafi lent niður í 7% fylgi og ekkert bendi til að það sé að breytast.

Þá hafa menn það svart á hvítu.... ef þú ert nýr ertu ekki velkomin í Framsóknarflokkinn.


mbl.is Fólk mun berjast fyrir sínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband