7.1.2009 | 19:50
Flokkur í upplausn.
Framsóknarflokkurinn er rjúkandi rústir einar. Reykjavíkurfélagið hefur verið yfirtekið af nýskráðum einstaklingum sem gerðir eru út af formannsframbjóðenda og gamla forustunni gefið drag í afturendann. Í dag gekk fyrrum þingmaður flokksins, Bjarni Harðarson endanlega úr flokknum og kom fæstum á óvart.
Í gær gekk fyrrum framsóknarmaður, Guðmundur Steingrímsson aftur í Framsóknarflokkinn eftir skamma viðdvöl í Samfylkingunni. Hætt er við að þeim ágæta dreng bregði í brún þegar hann áttar sig á hverskonar flokkur Framsóknarflokkurinn er orðinn eftir ekki lengra fráhvarf en þessi fáeinu misseri sem hann hefur verið annarsstaðar. Hætt er við að vinnbrögð og lýðræðisást Framsóknarmanna sé fjarri því að hugnast Guðmundi.
Það má mikið breytast til að þessi görspillti helmingaskiptaflokkur öðlist traust kjósenda. Framsóknarmenn tala feitt um endurreisn flokkins og endurheimt trausts. Hver getur treyst flokki sem hefur þá vinnu með að vega hvern annan í skefjalausri valdabaráttu og bræðravígum
Framsóknarflokkurinn er búinn að vera. Hann gæti hugsanlega náð sér á einhverjum árum eða áratugum en mér er til efs að flokkur sem hefur ekki hugsjón og ekki strefnu geti orðið nokkuð. Framsóknarflokkurinn nærðist á SíS, Búnaðarbankanum, kaupfélögunum og síðar auðmönnum sem auðguðust í gegnum tengsl sín og fyrirgreiðslu í Framsóknarflokknum. Ekkert af þessu er eftir og því er endurreisn þessa flokks nánast vonlaust verk og ekki hjálpar að horfa upp á þessu ótrúlegu atburðarrás og óheiðarleika sem við sjáum gerast þessa dagana.
Fjandsamleg yfirtaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hér átt við að fjandsamleg yfirtaka á flokkseigendafélaginu hafi átt sér stað?
Sævar Finnbogason, 7.1.2009 kl. 20:12
Líklega... að einfaldur meirihluti sigri á löglegum fundi er kallað fjandsamleg yfirtaka sýnir virðingu manna fyrir lýðræði ... eða þannig.
Jón Ingi Cæsarsson, 7.1.2009 kl. 20:16
Ef reglur flokksins leyfa þetta er ekkert við þessu að segja, menn verða bara að bíta í súrt. Nú á meðan atkvæðin verða ekki mun fleiri en fundarmennirnir eins og á til að gerast hjá sumum flokkum verður þetta að teljast í lagi.
Víðir Benediktsson, 7.1.2009 kl. 21:27
Fjandsamleg yfirtaka er túlkuð þannig að safnað er nægum fjölda manna og skráðir í félagið, þannig er hægt með lítillri fyrirhöfn ná völdum í fámennu félagi, líkt og skipperinn segir.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.