Sumarveður.

cloudy_day_-_icy_river.jpg

Í dag var sunnan átt og 8 stiga hiti. Allur snjór horfinn af láglendi og fjöllin í Eyjafjarðarsveit að verða auð. Kaldbakurinn er þó enn drifhvítur við sjónarrönd í norðri.

Eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var um klukkan 14 í dag gægist sólin með naumindum yfir fjallsöxl innalega í firðinum og slær gylltri rönd á ísilagða Eyjafjarðarána. Það er ekki langt í að hún ryðji sig með þessu áframhaldi.

En eins og Einar Sveinbjörnsson segir... það er fyrirstöðuhæð yfir Bretlandseyjum sem ruglar lægðaganginn yfir Atlandshafi og við fáum hlýja suðræna vinda yfir okkur.... og allur snjór hverfur eins og dögg fyrir sólu.

Tók nokkrar myndir á ferð minni ...   http://www.flickr.com/photos/53151484@N00/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband