6.12.2008 | 23:14
Fúsk hjá Stöð 2 og Visir.is
Ég veit ekki hvað fréttastofum þessara einkareknu miðla gengur til. Þetta er afar ófaglegt og til lítils sóma fyrir þá blaða og fréttamenn sem svona vinna. Ég held satt að segja að pengingum fjölmiðla sé betur varið en hafa í vinnu fólk sem vinnur með þessum hætti.
Að ráðast að forsetaembættinu með þessum hætti er sorglegt og til skammar. Ég átta mig heldur ekki á hvaða tilgangi þetta á að þjóna. Getur það virkilega verið að fréttamennirnir hafi verið svona ótrúlega barnalegir að átta sig ekki á því að þarna er um að ræða rekstur embættis með nokkrum fjölda starfsmanna en ekki persónulegur afrakstur forsetans.
Ef svo er ... sem flest bendir til held ég að þessir fréttamenn ættu ekki að fást við rannsóknarblaðamennsku.
Forsetaembættið mótmælir frétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki við fréttamennina á Stöð 2 að sakast, enda ræður Óskar Hrafn þar öllu í nafni Ara Edwald sem stjórnar í umboði Jóns Ásgeirs.
Árni B. Steinarsson Norðfjörð, 6.12.2008 kl. 23:23
Andsvar við forsetabókinni?
Jón Halldór Guðmundsson, 7.12.2008 kl. 01:56
Verð að viðurkenna að mér finnst fullmikið í lagt að embætti forsetans sem er nú ekki nema 8 manna stofnun skuli eyða 19000 krónum á dag í símakostnað, og reyndar finnst mér það allt of mikið þó svo að um sé að ræða allan síma og fjarskiptakostnað embættisins.
Var svona mikið verið að hringja í gervihnattasímana um borð í einkaþotum útrásarvíkinganna eða hvað?
Svo verð ég líka að gera athugsemd við orðalag sem ég hef séð hjá þér og reyndar fleirum þegar menn spyrja hvaða tilgangi svona fréttamennska þjónar. Fréttamennska snýst einfaldlega um að segja fréttir og það er nákvæmlega það sem er gert í þessum fréttum.
Skil hins vegar ekki hvað fólki gengur til sem ekki vill láta fjalla opinskátt um málefni ríkisstofnana eins og embætti forseta Íslands.
Hjalti Finnsson (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.