30.11.2008 | 22:02
Rauður morgun við Pollinn.
Það sá undir iljar á dellukarlinum þegar umhvefið lýsti skyndilega rauðum bjarma. Það var fallegt útsýnið af Strandgötunni í morgun.
Það eru forréttindi að fá að búa á Eyrinni... og stutt í Pollinn. Verst með þessar girðingar sem við þurfum að fara að losna við.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón, frábær mynd hjá þér, já það er oft frábært myndefni sem skapast við pollinn á góðum degi.Sammála þessu með girðingarnar sem eru komnar á velflestar bryggjur hér í bæ. Sérstaklega vildi ég losna við hana af Sigöldunni, þarna var mikil og góð stemming sérstaklega á vorin þegar allt líf er að kvikna og menn mættu með stangir sínar til að fá sér í soðið, eða bara til að spjalla og njóta samvista við aðra á góðu vorkvöldi. Mér hefur skilist að þessar girðingar eigi að varna hriðjuverkamönnum aðgang að svæðinu þegar skip í millilandasiglingum liggja við kajann, bæði farþega og flutningaskip. Held við ættum að girða utanum misvitra ráðamenn þessa lands svo þeir komist ekki að kjötkötlunum þegar ný þjóðarskúta verður sett á flot í vor. Eða það væri kannski vitlegra að draga gömlu skútuna út fyrir mengunarlögsöguna og sökkva henni þar með manni og mús.
Ólafur Gunnarsson, 30.11.2008 kl. 22:45
Frábær mynd.
Jón Halldór Guðmundsson, 30.11.2008 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.