Vinstri gramir... erfitt að vera svona neikvæður ?

Svei mér þá. Er til eitthvað sem vinstri grænir eru ekki að ergja sig á. Það líður ekki sá dagur að þeir blási og æpi í fjölmiðlum um eitthvað... og flölbreytileikinn á sér engin takmörk.

Ég held að það sé óþægilegt að vera svona ergilegur alla daga. Maður lendir stundum í þessu að láta ýmislegt pirra sig og það er óþægilegt.

Kannski sást svolítið á formanninum þeirra hvað menn geta orðið ofboðslega pirraðir og stuttur í þeim þráðurinn. Steingrímur var eiginlega svolítið fyndinn þegar hann missti sig gjörsamlega í umræðum um vantraustið í fyrradag.

Steingrímur ber steinbarn undir belti sem heitir ráðherradómur. Kannski er þessi geðvonska eitthvað út af því að fær ekki að vera " memm " ?


mbl.is Vilja að RÚV biðji þjóðina afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Jón Ingi. Palli Magg varð sér til skammar með þessari sókn sinni á Pétur. Þetta er nákvæmlega það sem sem Davíð og Geir vilja.

Haraldur Bjarnason, 26.11.2008 kl. 18:14

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Vafalaust...enda snýst bloggið um alsherjargremju VG en ekki það svona efnislega

Jón Ingi Cæsarsson, 26.11.2008 kl. 18:16

3 Smámynd: Tori

Það er ritskoðun alls staðar í okkar kerfi. Hvernig finnst ykkur t.d. að minnsta kosti einn hæstafréttardómari sem einn aðal maðurinn í leynifélagi?

Tori, 26.11.2008 kl. 18:30

4 Smámynd: Hlynur Hallsson

Kæri Jón Ingi C. Af hverju ert þú alltaf svona neikvæður?)

Bestu jákvæðnikveðjur,

Hlynur Hallsson, 26.11.2008 kl. 19:33

5 Smámynd: Tori

Ástandið er alvarlegra en að það sé hægt að vera í flokkpóstískri samkeppni.

Tori, 26.11.2008 kl. 20:28

6 identicon

Ég er farin að halda að þessi síða sé djók.

Elvar (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 22:39

7 Smámynd: Ragnar Borgþórs

Þetta eru skoðanir Jóns Inga og hann hefur rétt á að hafa þær og deila þeim hvort sem þær eru rangar eða réttar.

Leiðin í ríkistjórn er ekki sú að vera á móti öllu sem sagt er heldur að finna samhljóm með þjóðinni, að mínu mati gerið þið það ekki.  Reynið að finna jákvæðari bylgjur. Farið nú og faðmið nokkur tré og vitið hvort þið komið ekki jákvæðari frá því.

Ragnar Borgþórs, 27.11.2008 kl. 17:12

8 Smámynd: Ragnar Borgþórs

Jú við höfum þann rétt  öll en Jón er ekki að reyna að afla sér vinsælda í pólitík  

Ragnar Borgþórs, 28.11.2008 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband