Nú þarf að taka í lurginn á þessum náunga.

Davíð Oddsson hefur ekkert val um það hvort hann mætir hjá þingnefnd eða ekki. Hann er embættismaður á vegum rikisins og þegar nefnd á vegum Alþingis á hann að mæta...engar afsakanir gildar.

Ég held satt að segja að kominn sé tími til að gera þessum manni það ljóst að hann er þjónn fólksins og hroki og stórbokkaskapur hans eigi að heyra sögunni til.

Mér finnst að þessi linkind og aumingjaskapur gagnvart þessum náunga sé um það bil að verða óþolandi.


mbl.is Davíð frestar komu sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: haraldurhar

Jón Ingi þú gerir þér vonandi grein fyrir því, að Davíð Oddson situr í skjóli þín og flokks þíns í stól Seðlabankastjóra.  Formaður þinn virðist einnig hafa verið duglegur nemandi Davíð í valhroka og einkavinavæðinu, eins og sást vel í þingsölum í dag er hún varði ráðnigu vinnkonu sinnar í embætti sendiherra.  Þessi kona er hún skipaði dró Ingibjörg með sér í ráðuneytið skömmu eftir skipun sína, og gerði hana kostningarstjóra fyrir alheiminn til að ná sæti í öryggisráðuneytinu.   Stundur er betra að líta sér nær, er þó ekki réttlæta neitt í gerðum Davíðs, sem á að sjálfsögðu að vera búið að senda heim fyrir löngu.

haraldurhar, 27.11.2008 kl. 16:02

2 Smámynd: Rannveig H

Hvaða hvaða einkver æsingur út í þinn eðalflokk.  Guð einn láti gott á vita.

Rannveig H, 27.11.2008 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818069

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband