Tímalaus tómstundaþingmaður ?

Sumir eru afkastameiri en aðrir. Birkir Jón er einn þeirra þingmanna sem er í mörgu öðru en þingmennsku og hefur verið nefndur í hópi þingmanna sem kallast tómstundaþingmenn í gamni og alvöru.

Birkir Jón er þingmaður, bæjarfulltrúi í Fjallabyggð, í námi í háskóla og nú ætlar hann að bæta við sig varaformennsku í flokknum.

Þegar fátt er orðið í heimili þurfa menn að bæta á sig verkum og því er þetta jákvætt hjá hinum önnum kafna tómstundaþingmanni.

En er hann að þjóna kjósendum sínum.... þingmennska er víðast hvar í heiminum talið fullt starf og vel það.


mbl.is Birkir Jón sækist eftir varaformannsembættinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Voðalega ertu vondur við Birki Jón!

Finnst þér hann ekki líklegur til að taka á spillingunni sem Samfó lætur viðgangast?

Sigurjón Þórðarson, 24.11.2008 kl. 11:59

2 identicon

Ekki gleyma Byrgismálinu strákar...  svo var eitthvað dæmi um fjárhættuspil og annað :)

DoctorE (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 12:01

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Sigurjón... ég var að dáðst að afkastagetu hans....

Jón Ingi Cæsarsson, 24.11.2008 kl. 12:09

4 identicon

Birkir Jón er afkastamikill með eindæmum. Auk þess að verið alþingismaður í nokkrum nefndum sem sumum þætti nóg er hann einnig bæjarfulltrúi og í 100% háskólanámi.

Hann getur kennt þjóðinni almennilega tímastjórnun og hvernig við getum nú öll verið í 300% vinnu því við þurfum svoleiðis á því að halda til að borga reikningana okkar (og hinna líka, þið vitið hverra). Verst að það er ekki hægt að fá vinnu...

Karma (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 12:59

5 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Birgir er einnig með sjónvarpsþátt á ÍNN þannig að hann hefur mörg járn í eldinum.

Birkir Jón er þó langt í frá eini þingmaðurinn sem einnig situr í sveitarstjórn og spurning hvort menn hafa yfir höfuð möguleika á að sinna öllum þessum verkum sem þeir hafa valist til eða velja sér.

Lára Stefánsdóttir, 24.11.2008 kl. 12:59

6 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Voðalega er Sigurjón Þórðarson eitthvað upptekinn af spillingu. Hvað er naðurinn að fara? Getur einhver sagt mér það?

Jón Halldór Guðmundsson, 24.11.2008 kl. 16:02

7 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Jón Halldór, hvar hefur þú verið?

Sigurjón Þórðarson, 24.11.2008 kl. 17:54

8 identicon

Hann Birkir Jón er kannski sá þingmaður sem ætti að láta bera sem minnst á sér.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband