20.11.2008 | 07:26
Skynsamleg sameining.
Sameining Hríseyjar og Akureyrar um árið tókst vel og íbúar Hríseyjar búa við betri þjónustu og öryggi en fyrri sameiningu. Mjög lítil samfélög eiga í erfiðleikum með að veita íbúum sínum lögbundna þjónustu og í mörgum tilfellum þarf að kaupa hana dýrum dómum af öðrum.
Hugleiðingar um sameiningu Akureyrar og Grímseyjar eru því skynsamlegar í ljósi þessa og það er von mín að þessir tvö sveitarfélög sameinist í náinni framtíð öllum til heilla.
Í framtíðinni mun allur Eyjafjörður geta sameinast en það verður ekki alveg á næstunni en einhverjar sameiningar virðast samt vera í farvatninu þó ekki hafi neitt verið sett formlega af stað hvað það varðar.
Sameinast Grímsey og Akureyri? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.