18.11.2008 | 08:05
Gjaldþrot nýfrjálshyggjunnar og postular hennar.
Þeir eru hálf landlausir, þeir menn sem aðhylltust og framkvæmdu nýfrjálshyggjuna á okkur íslendingum. Nokkrir þeirra leika enn lausum hala innan seðlabankans og það má furðu sæta.
Ný geysist einn þeirra fram á ritvöllinn enn einu sinni til þess að friðþægja. Ég átta mig ekki alveg á þessari grein Hannesar og ekkert í henni hefur ekki komið fram áður.
Kommunisminn varð gjaldþrota fyrir bráðum 20 árum með falli Sovétríkjanna og leppríkja þeirra. Nýfrjálshyggjan er nú á sama hátt gjaldþrota og af sömu ástæðum að sumu leiti. Fullt frelsi hefur leitt til misnotkunnar og hruns eins hömlulaus ríkisforsjá og ógnarstjórn hafði sömu afleiðingar.
Mér sýnist einboði að menn verði að sameinast um blandað hagkerfi með styrkum eftirlitsstofnunum og ríkisreksti á ákveðnum grunnstoðum samfélaga, þarf með töldum bankastofnunum að hluta. Það er líka umhugsunarefni hvernig seðlabanki lands getur gert nánast allt rangt í 8 ár án þess að nokkur fái rönd við reist.
Við þurfum örðuvísi þjóðfélag byggt á öðrum gildum. Nýfrjálshyggjan dó í mestu hamförum efnahagssögunnar frá upphafi að öllum líkindum.
Seðlabanki á hryðjuverkalista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki timi kominn a Hannes halda kjafti.
Hörður (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.