Lýginn formaður. Guðfaðir kreppunnar á Íslandi

Mér finnst lítið leggjast fyrir kappann sem gaf flokksbræðrum sínum Búnaðarbankann. Reynir að klína því á Samfylkinguna að hún hafi ætlað að einkavæða Íbúðalánasjóð.

Þetta er ótrúlegur málflutingur og lýgi af ódýrustu sort....  íbúðalánasjóður á að hafa óbreytta stöðu og annað hefur ekki staðið til hjá Samfylkingunni.

Hvernig er komið fyrir mönnum sem lifa í slíkum sýndarveruleika...væri ekki ráð að Framsóknarmenn fari að ná sér í hæfari formann ?


mbl.is ÍLS átti að fara í söludeildina eða sláturhúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

lýgi virðist vera eitthvað sem gengur á milli formanna flokkana þessa dagana... 

Óskar Þorkelsson, 15.11.2008 kl. 21:57

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þú ert náttúrulega alveg gáttaður á að einhver skuli ljúga. Samfylkingin með Ingibjörgu og Björgvin í fararbroddi er búin að ljúga samfellt í mánuð um IMF en að sjálfssögðu finnst þér ekkert athugavert við það. Björgvin laug því í ágúst að hér væri allt í fína standi. Ingibjörg laug því í vor að íslensku bankarnir yrðu ekki látnir fara á hausinn. þar fyrir utan virðist þú hafa misst af umræðunni um að flytja Íbúðalánasjóð af forræði Félagsmálaráðuneytis til Fjármálaráðuneytis. Myndi fara varlega í þínum sporum um að ásaka einhern um lygi. Samfylkingin býr í glerhúsi. Enda sagði Geir í upphafi að það væri hægt að gera svo margt með Samfylkingu sem ekki væri hægt að gera með öðrum flokkum. Það vita allir sem vilja vita að þar var hann að tala um Íbúðalánasjóð og einkavæðingu heilbriðiskerfisins.

Víðir Benediktsson, 15.11.2008 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband