Eðlilegt að endurskoða stjórnarsáttmála strax.

Í mínum huga er það ekki spurning að endurskoða beri stjórnarsáttmála. Allar aðstæður í þjóðfélaginu hafa breyst og það kallar á endurskoðun.

Ég geri ráð fyrir að stjórnarflokkarnir báðir geri ráð fyrir að slík endurskoðun eigi sér stað. Allt annar kúrs og ástand er á Íslandi nú en þegar stjórnarsáttmálinn var gerður.

Það þarf að endurskoða efnhagsstefnuna, fjármálastefnu, utanríkisstefnuna og það þarf að taka ákveði kúrs á framtíðargjaldmiðil Íslands í framtíðinni. Það þarf að breyta verkaskiptingu og endurnýja sýn íslenskra stjórnmálamanna á framtíðina.

Þetta þarf að gera fljótlega og að því loknu getum við hafist handa af alvöru við uppbyggingarstarf til framtíðar.


mbl.is Vilja nýjan stjórnarsáttmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Sammála!

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 10.11.2008 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 818128

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband