10.11.2008 | 15:07
Eðlilegt að endurskoða stjórnarsáttmála strax.
Í mínum huga er það ekki spurning að endurskoða beri stjórnarsáttmála. Allar aðstæður í þjóðfélaginu hafa breyst og það kallar á endurskoðun.
Ég geri ráð fyrir að stjórnarflokkarnir báðir geri ráð fyrir að slík endurskoðun eigi sér stað. Allt annar kúrs og ástand er á Íslandi nú en þegar stjórnarsáttmálinn var gerður.
Það þarf að endurskoða efnhagsstefnuna, fjármálastefnu, utanríkisstefnuna og það þarf að taka ákveði kúrs á framtíðargjaldmiðil Íslands í framtíðinni. Það þarf að breyta verkaskiptingu og endurnýja sýn íslenskra stjórnmálamanna á framtíðina.
Þetta þarf að gera fljótlega og að því loknu getum við hafist handa af alvöru við uppbyggingarstarf til framtíðar.
Vilja nýjan stjórnarsáttmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 10.11.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.