8.11.2008 | 20:06
Krúttkynslóðin mætti í mótmæli.
Hvað er að sjá. Krúttkynslóðin mætt á tröppur Alþingishússins. Ég er mjög áfram um að fólk sýni hug sinni með mótmælum. En þegar mótmæli snúast upp í skrílslæti lýkur mínum stuðningi.
Höldum áfram að mótmæla friðsamlega og útlokum skrílinn.
Eggjum kastað í Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar margir safnast saman má alltaf búast við "skrílslátum". Það er bara raunsæi að gera ráð fyrir því. Það eru engn rök gegn fjölmennum mótmælum, málstað mótmælenda, þó eitthvað beri út af. Mörgum frægum mótmælum í sögunni sem miklu breyttu og allir gera sér grein fyrir að voru alveg réttmæt fylgdu líka óeirðir og hvað eina. Þessi fyrirlitningartónn þinn um "krúttkynslóðina" lýsir fyrst og fremst fordómum þínum.
Sigurður Þór Guðjónsson, 8.11.2008 kl. 20:14
Ef þú upplifir það sem fyrirlitningartón lýsir það betur hugarfari þínu en hugsun minni
Jón Ingi Cæsarsson, 8.11.2008 kl. 20:17
Mótmælin beinast gegn ríkisstjórninni. Ríkisstjórnin er ekki nógu dugleg að upplýsa almenning. Ég er ekki viss um að þetta sé sanngjarnt.
Væri ekki nær að mótmæla breskum stjórnvöldum og IMF?
Bara spur.
Jón Halldór Guðmundsson, 8.11.2008 kl. 20:52
Af hverju eru íslendingar í þessari stöðu.... ?
Hvenær bilaði hvað og af hverju ??
Bara að hver og einn velti því fyrir sér af hverju þjóðin skuldar allt í einu trilljónir erlendis... svo eru hitt bara fylgifiskar þess. Ekki var það ríkissjóður sem var nánast skuldlaus.
Það verður að kenna einhverjum um og fólk skilur þetta ekki og vill einfalda þetta í huga sér.... þá er ríkisstjórn á hverjum tíma þægilegt skotmark... en það eru fleiri sem fá að heyra það svo sem.
En sökudólgarnir eru þeir sem kusu yfir sig stjórnvöld sem höfðu þetta sem yfirlýsta stefnu að hafa þetta svona...og það var þjóðin sem vildi hafa nýfrjálshyggustjórn við völd í 12 ár og það er upphafið að endalokunum.... en kannski munum við aldrei skilja þetta til fulls.
Jón Ingi Cæsarsson, 8.11.2008 kl. 21:08
það er bara í góðu lagi að mótmæla. Ég kann ekki uppskriftina af réttum mótmælum en þó veit é að á árum áður náði verkafólk fram ýmsu með mótmælum sem voru ekki bara kurteisi. Gúttóslagurinn, Nova deilan o.s.frv. Nokkur fúlegg setja mig ekki úr jafnvægi. Sanngjarnt og ekki sanngjarnt. það verður bara hver að hafa sína skoðun á því. Allavega er pottþétt að stjórnvöld verða ekki látin stjórna því hvernig á að mótmæla þeim sjálfum.
Víðir Benediktsson, 8.11.2008 kl. 21:15
Ef nokkur egg setja menn úr jafnvægi, er þá ekki best að lögreglan handtaki bara og lemi þá sem fara yfir strikið -- eða ganga á grasinu?
Vésteinn Valgarðsson, 9.11.2008 kl. 02:39
Þetta virðist allt hafa farið úr böndum hjá þessum 2000 mótmælendum og þurfti lögreglan að koma að málum til að eiga við þessi skrílsæti.
Það má svo alltaf deila um það hvort lögrelan hafi ekki átt að beita harðari aðgerðum.
Óðinn Þórisson, 9.11.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.