6.11.2008 | 08:05
Of margir frístundaþingmenn á Alþingi ?
Mér finnst þessi umræða sérkennileg. Þetta var svona eins og grátkór sem skældi af því stóra mamma var svo vond. Ég veit ekki betur en þingmenn geti ráðið þessu í gengum þingmennsku og ekki síður í gegnum flokkana. Ef þingið hefur sett niður og ekki borin fyrir því virðing verður það að skrifast á þingheim sjálfan því enginn getur verið áskrifandi að virðingu.
Margir hafa orðið til þess að benda á að sumir þingmenn virðast líta á það sem frísstundagagaman að sitja á Alþingi. Með þingmennsku gegna þeir fjölda starfa alveg óskyldum. Það kannski sýnir okkur óbreyttum að þetta sé kannski ekki raun fullt starf.
Þó nokkrir þingmenn eru td í sveitarstjórnum og aðrir eru í fullu námi með þingmennskunni. Það skyldi þó ekki vera að þeir sjálfir eigi einhvern þátt í hvernig komið er.
Nefni hér nokkra sem ég man eftir og eru í öðru. Birkir Jón Jónsson.... í mastersnámi og bæjarfulltrúi í Fjallabyggð. Kristján Þór Júlíusson forseti bæjarstjórnar á Akureyri. Gunnar Svavarsson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði... og svo eru nokkrir sem ég veit um í bullandi námi með.
Til að mæta þessum vanda í íslensku máli hefur verið búið til nýyrðið " frísstundaþingmaður "
![]() |
Þingmenn eins og afgreiðslufólk á kassa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón, nokkuð til í þessu. Við vitum hvernig staðan er hjá núverandi forseta bæjarstjórnar Akureyrar. Það þekkjast líka frístundaborgarfulltrúar. Geta verið erlendis í námi á sama tíma og þeir þiggja laun sem borgarfulltrúar. Nærtækustu dæmin eru Gísli Marteinn og Ingibjörg Sólrún.
Víðir Benediktsson, 6.11.2008 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.